Fæ ég fiskinn sendan heim til mín ?

Í dag er í boði að fá heimsent á Höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Selfossi, Egilsstöðum og Ísafirði

Á öðrum stöðum þar sem unnið er að heimsendingu sækir viðkomandi fiskikassann á næstu Eimskip/Flytjanda stöð.

 

Hvenær fæ ég svo pöntunina mína afhenda?

Fyrir þéttbýli er pöntun 2 virka daga að berast ef pöntun er gerð fyrir kl 12 á virkum degi.

Fyrir dreifbýli er pöntun 3 virka daga að berast ef pöntun er gerð fyrir kl 12 á virkum degi.

Ef ég er ekki heima þegar þið komið með kassann?
Þá er fiskikassinn skilinn eftir fyrir utan, ef þú vilt að við skiljum hann eftir á ákveðnum stað endilega sendu á okkur athugasemd í tölvupósti

Hvaða greiðslumáta bjóðið þið upp á?

Sem stendur bjóðum við upp á að greiða með kreditkorti í gegnum kortagátt VALITOR en einnig er hægt að óska eftir kröfu í heimabanka.

 


Eruð þið eingöngu með frosið sjávarfang?
Eins og er bjóðum við eingöngu upp á frosið sjávarfang, frosna sjávarfangið okkar er alltaf fryst ferskt og ekki sprautað með þyngingarefnum. Með því að bjóða frosið sjávarfang getum við boðið þér hagstæðasta verðið

 


Hvað kostar að láta senda?Sendingarkostnaður er innifalinn í verði

2020 - FISKINN HEIM Í EIGU NORA SEAFOOD EHF
KT 660514-1630 


SKILMÁLAR

VEFVERSLUN

  • b-facebook