sælkerinn
14900 KR

HVAÐ ER Í SÆLKERA PAKKANUM?
Skötuselur
1 x 400 gr.
Lundir klárar til eldunar, þarf aðeins að hreinsa himnu. Einn besti fiskur sem völ er á
Kryddað laxaflak
Foreldaður lax piparmarineraður, heilt flak vacuum pakkað á spjaldi. Þarf bara að hita.
Hvert flak 900-1100 gr
Hörpuskel 400gr
Vestfirsk hörpuskel frosin
Fullkomin í súpur og pastarétti stærð 60/80
Risarækjur, 2 kg.
Heil rækja með haus og hala, 30 stykki per kg.
Mjög bragðgóð, svipað og humar
Harðfiskur 1 poki
1 x 200 gr.
Hjallaþurrkuð ýsa
Reyktur silungur 200 gr
Birkireyktur Vestfirskur silungur